Finnsk hágæða útileiktæki fyrir börn, unglinga, fullorðna og aldraða. Nútímaleg og klassísk hönnun á tækjum fyrir götur, garða og torg.

Lappset er eitt þriðja stærsta framleiðslufyrirtæki á útileiktækjum í Evrópu og er selt í yfir 40 löndum. Fyrirtækið var stofnað árið 1970 í Rovaniemi í Finnlandi.

Lappset er framleitt samkvæmt ströngustu öryggiskröfum EN1176, EN1177 og er framleiðslan vottuð af TUV í Þýskalandi. Lappset abyrgist leiktækin í allt að 20 ár. Sjá nánar hér.

Jóhann Helgi & Co. hóf innflutning, sölu og þjónustu á Lappset árið 1994 og hefur Lappset sannað ágæti sitt á fjölda leiksvæða um land allt.

Screen Shot 2016-03-09 at 15.21.01

Smellið á bæklinginn til að skoða…

Verðfyrirspurnir og nánari upplýsingar : jh@johannhelgi.is eða í síma : 565 1048