Við viljum óska leikskólanum við Brautarholt innilega til hamingju með nýju leiksvæðin. Og Árnesi og Brautarholti til hamingju með Legi girðinguna við Gámasvæðið.