Lappset CLOVER leiktækin eru ódýrasta línan og hafa einfalda og tímalausa hönnun. í CLOVER leiktækjunum fá börnin útrás fyrir flestum hefðbundnum leik athöfnum eins og að klifra, hanga, róla, renna og þjálfa jafnvægið. CLOVER leiktækja línan er stór og með samræmt útlit. CLOVER tækin henta vel í náttúrulegu umhverfi. CLOVER tækin koma ómáluð og eru nánast viðhaldsfrí. Nánari upplýsingar sjá hér.
Hér koma nokkur sýnishorn úr CLOVER línunni :